Gleymdist lykilorðið ?

Allied

Frumsýnd: 2.12.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Hasar, Rómantík
Lengd: 2h 04 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Eftir að hafa orðið ástfanginn af frönsku andspyrnukonunni Marianne Beausejour árið 1942, í hættulegu verkefni í Casablanca, þá er leyniþjónustumanninum Max Vatan, tilkynnt að konan sem hann er giftur og á nú barn með, sé líklega njósnari Nasista, og hann byrjar því að rannsaka hana upp á eigin spýtur.