
Hacksaw Ridge
Lengd: 2h 11 min
Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð síðar fyrsti samvisku-mótmælandinn í sögu Bandaríkjanna til að vera sæmdur heiðursorðu þingsins. Doss bjargaði 75 mönnum án þess að hleypa af byssu, eða halda á byssu yfir höfuð. Hann var ekki á móti stríðinu sem slíku, en taldi dráp vera rangt; hann var eini bandaríski hermaðurinn í Seinni heimsstyrjöldinni til að berjast vopnlaus í fremstu víglínu. Doss fjarlægði hina særðu frá átakasvæðum og særðist sjálfur eftir sprengingu og fékk í sig skot frá leyniskyttum.