
The Mummy
Frumsýnd:
7.6.2017
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 1h 47 min
Lengd: 1h 47 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Þó að hún hafi verið kirfilega jörðuð í grafhvelfingu djúpt í iðrum eyðimerkurinnar, þá vaknar forn drottning, sem var svipt örlögum sínum á óréttlátan hátt, upp í nútímanum, og með henni fylgir gríðarleg reiði og vond orka, sem safnast hefur upp þessi árhundruð sem hún hefur legið í gröf sinni.
Leikstjóri:
Alex Kurtzman