Jumanji: The Next Level
Frumsýnd:
6.12.2019
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Lengd: 1h 54 min
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Vinahópur snýr aftur í Jumanji spilið til að bjarga einum úr hópnum, en kemst að því að ekkert er eins og þau bjuggust við. Leikmennirnir þurfa að sýna hugrekki, og kljást við krefjandi aðstæður, allt frá brennheitum eyðimörkum til kaldra og snævi þakinna fjalla, til að sleppa úr hættulegasta leik í heimi.
Leikstjóri:
Jake Kasdan
Leikarar:
Dwayne Johnson,
Jack Black,
Kevin Hart,
Karen Gillan,
Danny DeVito,
Danny Glover,
Colin Hanks,
Nick Jonas