Gleymdist lykilorðið ?

Zombieland: Double Tap

Frumsýnd: 21.10.2019
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman, Hasar, Hryllingur
Lengd: 1h 39 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Eftir viðburði fyrstu myndarinnar eru þau Columbus, Tallahassee, Wichita og Little Rock eins og nátengd fjölskylda, þó snarrugluð sé. Nú mæta þessir klóku uppvakningabanar nýrri tegund uppvakninga, sem þróast hefur í auknum mæli. Eins og það sé ekki nóg tekst hópurinn líka á við venjulegt mannfólk sem lifði af uppvakningapláguna á sínum tíma. Ekki er auðvelt að vita hverjum skal treysta og fljótt neyðast fjórmenningarnir til að standa saman sem aldrei fyrr.