
Zombieland: Double Tap
Frumsýnd:
21.10.2019
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Gaman, Hasar, Hryllingur
Lengd: 1h 39 min
Lengd: 1h 39 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Eftir viðburði fyrstu myndarinnar eru þau Columbus, Tallahassee, Wichita og Little Rock eins og nátengd fjölskylda, þó snarrugluð sé. Nú mæta þessir klóku uppvakningabanar nýrri tegund uppvakninga, sem þróast hefur í auknum mæli. Eins og það sé ekki nóg tekst hópurinn líka á við venjulegt mannfólk sem lifði af uppvakningapláguna á sínum tíma. Ekki er auðvelt að vita hverjum skal treysta og fljótt neyðast fjórmenningarnir til að standa saman sem aldrei fyrr.
Leikstjóri:
Ruben Fleischer