
The Fabelmans
Frumsýnd:
27.1.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama
Lengd: 2h 31 min
Lengd: 2h 31 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.
Leikstjóri:
Steven Spielberg