Gleymdist lykilorðið ?

Dumb Money

Frumsýnd: 13.10.2023
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman, Drama, Ævisaga
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Myndin segir frá ringulreiðinni á verðbréfamarkaðnum á Wall Street eftir að hlutabréf verslunarfyrirtækisins GameStop tóku stökk vegna Reddit pósta. Í miðpunkti sögunnar er hinn ofurvenjulegi Keith Gill sem byrjar að eyða öllum sparnaði sínum í bréfin og birta færslur um það á Reddit samfélagsmiðlinum. Þegar færslur hans fara að fá mikinn lestur, verður sannkölluð sprenging í hans lífi og allra í kringum hann. Þegar hlutabréfaráð eins og þetta nær slíkum hæðum verða allir ríkir, þar til milljarðamæringur ákveður að berjast á móti og heimur allra snýst við á örskotsstundu.