Gleymdist lykilorðið ?

Terminator 2: Judgment Day (1991)

Frumsýnd: 19.4.2024
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Lengd: 2h 15 min
Aldurstakmark: Ómetið
|

10 ár eru nú liðin síðan vélmenni var sent úr framtíðinni til að drepa Sarah Connor. Núna er það sonur hennar John, framtíðar leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, sem er skotmarkið, og sent er nýtt og mun fullkomnara vélmenni úr framtíðinni til að koma honum fyrir kattarnef. En andspyrnuhreyfingunni hefur einnig tekist að senda vélmenni úr framtíðinni til að vernda John og móður hans Söruh.