Leita
1 Niðurstöður fundust
Skýjað með kjötbollum á köflum 2
Cloudy With A Chance Of Meatballs 2
Ógurlegur matarstormur fyrri myndarinnar varð til þess að Flint og vinir hans hrökkluðust burt úr bænum. Í kjölfarið býður Chester V, átrúnaðargoð Flints, honum vinnu hjá fyrirtæki sínu. Þar starfa fremstu uppfinningarmenn heims við að finna upp tækni til að betrumbæta mannkynið.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
17.1.2014,
Lengd:
1h
35
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|