Leita
5 Niðurstöður fundust
Watchmen (2009)
Myndin gerist árið 1985 þar sem ofurhetjur eru til í alvörunni. Nixon er ennþá forseti, Víetnamstríðið hafði unnist en spennan á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna er meiri en nokkurn tímann fyrr.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.4.2025,
Lengd:
2h
42
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur, Ráðgáta, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |
The Postcard Killings
Rannsóknarlögreglumaður í New York rannskar dauða dóttur sinnar, sem var myrt á brúðkaupsferðalagi í London. Hann fær hjálp frá skandinavískum blaðamanni, þegar önnur pör víða í Evrópu hljóta sömu örlög.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.6.2020,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Danis Tanovic |
Rampage
Davis Okoye er sérfræðingur í prímötum sem hefur myndað sérstakt vináttusamband við górilluna George. En þegar tilraun fer úrskeiðis og apinn breytist í gríðarstórt skrímsli, eru góð ráð dýr. Ekki bætir úr skák þegar uppgötvast að til eru fleiri slík stökkbreytt skrímsli.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
13.4.2018,
Lengd:
1h
47
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Brad Peyton |
Solace
Þegar hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus ákveður rannsóknarlögreglumaðurinn Joe Merriweather að kalla til sjáandann og fyrrverandi lögreglumanninn John Clancy til að hjálpa til við rannsókn málsins og freista þess að ná morðingjanum sem allra fyrst. Um leið og hann kemur á svæðið verður Clancy ljóst að hér er ekki við neinn venjulegan mann að glíma heldur einhvern sem ræður yfir einstæðum hæfileikum til að sjá það fyrir sem verða vill og er því alltaf skrefinu á undan öllum öðrum – þar með talið honum sjálfum...
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
20.11.2015,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Afonso Poyart |
Possession
Ung stúlka kaupir lítinn antík kistil á bílskúrssölu, en það sem hún veit ekki er að það hann hýsir öflugann og illann anda sem að andsetur börn. Kistillinn á sér ævaforna sögu og þegar hann er opnaður fylgir dauði og hryllingur fast á eftir. Þessi hrollvekja minnir einna helst á DRAG ME TO HELL, sem flestir muna nú eftir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.11.2012,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ole Bornedal |