Anna Bolena (Donizetti)
Anna Bolena, 2011
Frumsýnd:
15.10.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 4h 10 min
Lengd: 4h 10 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Anna Netrebko hefur leikár Metropolitan-óperunnar að þessu sinni með túlkun sinni á ólánsömu drottningunni sem ótrúr konungur hrekur til vitfirringar. Hún fer með eitt merkilegasta ,,sturlunaratriði” óperusögunnar í uppfærslu sem skartar einnig Elinu Garanca í hlutverki keppinautar hennar, Jane Seymour, og Ildar Abdrazakow í hlutverki Hinriks VIII. Hljómsveitarstjóri er Marco Armiliato.