Gleymdist lykilorðið ?

Vacation

Frumsýnd: 12.8.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gamanmynd
Lengd: 1h 39 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Í þeirri von að hrista fjölskylduna betur saman og til að leyfa börnum sínum að upplifa ferðalagið sem hann fór í sem barn, þá fer Rusty Griswold með eiginkonu og tvo syni sína í ferðalag þvert yfir landið í flottasta skemmtigarð Bandaríkjanna, Walley World. En ekki fer allt eins og áætlað var.