Ted 2
Frumsýnd:
25.6.2015
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gamanmynd
Lengd: 1h 54 min
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Kjaftforasti og hressasti bangsi allra tíma er snúinn aftur! Gamanmyndin Ted er á meðal vinsælustu grínmynda allra tíma og í framhaldinu hafa þeir Seth McFarlane og Mark Wahlberg engu gleymt. Ted 2 tekur upp þráðinn nokkrum árum eftir að frá var horfið. Ted er nú nýbúinn að giftast kærustu sinni, Tami-Lynn, og hefur ákveðið að taka stóra skrefið... að verða pabbi! Þá biður hann góða vin sinn John Bennett um að verða sæðisgjafi. Málið er hins vegar ekki þar leyst því Ted, í ljósi þess að vera leikfangabangsi, má ekki löglega sjá um barn. Því þarf hann að geta sannað það fyrir frétti að hann sé mennskur og geti tekið að sér hlutverkið.
Leikstjóri:
Seth MacFarlane