Gleymdist lykilorðið ?

Ted 2

Frumsýnd: 25.6.2015
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Kjaftforasti og hressasti bangsi allra tíma er snúinn aftur! Gamanmyndin Ted er á meðal vinsælustu grínmynda allra tíma og í framhaldinu hafa þeir Seth McFarlane og Mark Wahlberg engu gleymt. Ted 2 tekur upp þráðinn nokkrum árum eftir að frá var horfið. Ted er nú nýbúinn að giftast kærustu sinni, Tami-Lynn, og hefur ákveðið að taka stóra skrefið... að verða pabbi! Þá biður hann góða vin sinn John Bennett um að verða sæðisgjafi. Málið er hins vegar ekki þar leyst því Ted, í ljósi þess að vera leikfangabangsi, má ekki löglega sjá um barn. Því þarf hann að geta sannað það fyrir frétti að hann sé mennskur og geti tekið að sér hlutverkið.