Gleymdist lykilorðið ?

Blade Runner 2049

Frumsýnd: 6.10.2017
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spenna
Lengd: 2h 43 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard sem er fyrrum hausaveiðari sem er búinn að vera týndur í 30 ár.