Maria Stuarda
Frumsýnd:
9.5.2020
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 2h 46 min
Lengd: 2h 46 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Sópransöngkonan Diana Damrau sló rækilega í gegn sem Violetta í La Traviata og bregður sér nú í hlutverk Maríu Skotadrottningar í þessu þekkta bel canto verki Donizettis. Jamie Barton, stjörnumessósópran, leikur Elísabetu drottningu og silkitenórinn Stephen Costello leikur jarlinn af Leicester. Hljómsveitarstjóri er Maurizio Benini og Sir David McVicar leikstýrir.
Leikstjóri:
Maurizio Benini