Leita
1 Niðurstöður fundust
Kassatröllin
The Boxtrolls
Kassatröllin segir frá ungum dreng, Eggja, eins og hann er kallaður, sem alist hefur upp í holræsum bæjarins Ostabrúar í góðri umsjá hinna sérkennilegu kassatrölla, en þau eru frekar ófríð lítil tröll sem hafast við í kössum og ef þau verða hrædd eða þurfa að fela sig geta þau dregið bæði höfuð og útlimi inn í kassann, svona svipað og skjaldbökur gera.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.10.2014,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|