Gleymdist lykilorðið ?

Turbo

Frumsýnd: 1.10.2013
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 36 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Myndin fjallar um snigil sem dreymir stóra drauma - og hraða. Eftir skringilegt slys fær hann skyndilega þann hæfileika að geta hreyft sig ofurhratt. Turbo ákveður að keppa í heimsins hraðasta kappakstri, Indianapolis 500 kappakstrinum. Með hjálp aðstoðarsnigla sinna, þá leggur þessi magnaði snigill allt undir til að ná að taka þátt og sigra í kappakstrinum.