Gleymdist lykilorðið ?

Spectre

Frumsýnd: 31.1.2024
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar
Lengd: 2h 28 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Bond uppgötvar dulkóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra samtaka, Spectre. Á meðan er M í miðjum pólitískum átökum við að halda leyniþjónustunni gangandi, en smám saman flettir Bond ofan af svikum til að sýna fram á hinn hræðileika sannleika á bakvið Spectre.