Gleymdist lykilorðið ?

The Brothers Grimsby

Frumsýnd: 3.3.2016
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman, Hasar
Lengd: 1h 23 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Nobby er indæl en illa gefin fótboltabulla á Englandi. Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu kærustuna á norðaustanverðu Englandi. Hann hittir aftur bróður sinn, Sebastian eftir langan aðskilnað. Sebastian er eitilharður M16 fulltrúi og saman reyna þeir að koma í veg fyrir stórtæka hryðjuverkaárás sem hefði ófyrirsjáanlegar afleiðingar á heimsmælikvarða. Í þessu tilfelli á hið fornkveðna, ber er hver að baki nema bróður eigi, ekki við því að baki hvers stórfenglegs njósnara er vandræðalegt systkini.