Leita
3 Niðurstöður fundust
Gone Girl
Gone Girl fjallar um Amy Dunne sem hverfur með dularfullum hætti á fimm ára brúðkaupsafmæli sínu. Við rannsókn málsins finnst dagbók þar sem flett er ofan af svikulum eiginmanni, Nick Dunne, en þar með er sagan ekki öll.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
10.10.2014,
Lengd:
2h
29
min
Tegund:
Drama, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David Fincher |
The Girl with the Dragon Tattoo
Einn allra virtast leikstjóri samtímans, David Fincher (The Social Network, The Curious Case of Benjamin Button, Fight Club) tæklar hér á hvíta tjaldinu bókina Karlar sem hata konur eftir Stieg Larson, sem hefur slegið í gegn um allan heim og er Íslendingum að góðu kunn.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.12.2011,
Lengd:
2h
38
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikarar:
Daniel Craig |
|
The Social Network
Haustið 2003 settist Harvard nemandinn og forritunar-snillingurinn Mark Zuckerberg niður við tölvuna sína og byrjaði á nýrri hugmynd, Facebook! En sú mikla forritunarvinna sem hófst í blogg-reiði þetta kvöld í heimavistar-herberginu hans átti eftir að verða bylting í samskiptum fólks um allan heim.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
14.10.2010,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
David Fincher |