Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Kung Fu Panda 4
Eftir að Po hefur verið valinn til að verða andlegur leiðtogi Friðardalsins þarf hann að finna og þjálfa nýjan Drekastríðsmann, á meðan vond galdrakona ætlar að kalla aftur öll illmennin sem Po hefur sigrað til andaveldsins.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.3.2024, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mike Mitchell
Fúsi
Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 27.3.2015, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
Leikstjóri:
Dagur Kári Pétursson
The Lego Movie
Hemmi er bara venjulegur Lego-kubbakarl sem fyrir misskilning er settur í það vanþakkláta starf að bjarga heiminum. Aðalpersóna myndarinnar er hinn löghlýðni og glaðlyndi verkakubbakarl Hemmi sem hefur nákvæmlega enga reynslu af því að byggja lego án leiðbeininga. Hann vill bara fara eftir settum reglum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 14.2.2014, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Jónsi og Riddarareglan
Justin and the Knights of Valour
Jónsi og riddarareglan er teiknimynd um hinn unga Jónsa sem dreymir um að verða riddari en þarf fyrst að sanna að hann verðskuldi nafnbótina.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2014, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Manuel Sicilia