Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Snake Eyes
Snake Eyes er grjótharður einfari sem er tekinn inn í ævafornan japanskan bardagahóp sem kallast Arashikage eftir að hann bjargar lífi eins úr hópnum. Þegar hann kemur til Japans þá kennir Arashikage hópurinn Snake Eyes allt sem þarf til að verða Ninja stríðsmaður, og veitir honum einnig skjól og heimili.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.7.2021, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Robert Schwentke
The Gentlemen
Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt marijúanaveldi í London.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 24.1.2020, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Guy Ritchie
Last Christmas
Kate er frekar óheppin ung kona, sem tekur oft rangar ákvarðanir, og ein þeirra er að hafa farið að vinna sem álfur Jólasveinsins í stórverslun. En þar hittir hún Tom. Og þá tekur líf hennar nýja stefnu. Kate finnst þetta í raun of gott til að vera satt.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 8.11.2019, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Paul Feig
Crazy Rich Asians
Bandaríski hagfræðiprófessorinn Rachel Chu, sem er af kínverskum ættum, fer með kærastanum til Singapore til að vera við brúðkaup besta vinar hans, en lendir við það inni í lífi hinna ríku og frægu í Asíu. Hún kemst að því að kærastinn á fáránlega ríka fjölskyldu með myrka sögu, og allar konur vilja eignast hann.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 24.8.2018, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
John M. Chu