Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
X-Men: Dark Phoenix
Jean Grey byrjar að þróa með sér ótrúlega hæfileika sem spilla henni og breyta henni í Dark Phoenix. Núna þurfa x-Menn að ákveða hvort að líf eins úr hópnum er meira virði en líf alls fólks í heiminum.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 5.6.2019, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Simon Kinberg
X-Men: Apocalypse
Frá dögun siðmenningar hefur fólk álitið hann og tilbeðið sem guð. Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-Men seríu Marvel og jafnframt sá öflugasti. Hann hefur þann eiginleika að geta safnað kröftum annarra stökkbreyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigrandi.
Dreifingaraðili: Sena
Frumsýnd: 5.5.2016, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Bryan Singer
Paranorman
ParaNorman
PARANORMAN er teiknimynd frá sömu framleiðendum og færðu okkur CORALINE, en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu teiknimynd árið 2010. Myndin fjallar um ungan og útskúfuðan strák sem heitir Norman (Smit-McPhee), en hann býr yfir þeim merkilega eiginleika að geta talað við hina framliðnu!
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 16.8.2012, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gamanmynd, Hryllingur, Ævintýri, Teiknimynd, Fantasía
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Butler
Leikarar:
Kodi Smit-Mcphee
Let me in
Owen er 12 ára drengur sem er lagður í einelti af samnemendum sínum og vanræktur af fráskildum foreldrum sínum. Owen er einmana og eyðir mestum tíma sínum við að leggja á ráðin um að ná fram hefndum á kvölurum sínum og fylgjast í laumi með nágrönnum sínum. Eini vinur hans er nágranni hans, ung stúlka að nafni Abby sem býr með föður sínum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 29.10.2010, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Matt Reeves