Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Rusalka
Kristine Opolais er komin aftur í hlutverk Rusölku, sem gerði hana að alþjóðlegri stjörnu. Leikstjórinn Mary Zimmerman nýtir undravert ímyndunarafl til að setja upp ævintýri Dvořáks, sem fjallar um ást, þrá, höfnun og endurlausn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.2.2017, Lengd: 4h 05 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Sir Mark Elder
LUCIA DI LAMMERMOOR
Natalie Dessay sló í gegn í hlutverki viðkvæmu kvenhetjunnar í meistaraverki Donizettis þegar þessi uppfærsla Mary Zimmerman var frumsýnd á leikárinu 2007-2008. Nú er hún komin aftur í hlutverk saklausu, ungu konunnar sem gengur af vitinu, en Joseph Calleja fer með hlutverk Edgardos, elskhuga hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.3.2011, Lengd: 4h 20 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Patrick Summers
Leikarar:
Natalie Dessay
Armida
Þessi saga um galdrakonu sem lokkar menn í eyjafangelsið sitt hefur orðið fjölda tónskálda að innblæstri fyrir óperur, en þeirra á meðal má nefna Gluck, Haydn og Dvorák. Renée Fleming fer með aðalhlutverkið í þessari útgáfu Rossinis og syngur á móti hvorki fleiri né færri en sex tenórum.
Dreifingaraðili: SAMbíóin
Frumsýnd: 1.5.2010, Lengd: 3h 43 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð