Leita
2 Niðurstöður fundust
Red Sparrow
Ungur rússneskur njósnari þarf að draga bandaríska leyniþjónustumann á tálar, en sá sér um málefni Rússlands. Ungu fulltrúarnir tveir takast á í hörðum slag, en fella einnig hugi saman, og líf ekki bara þeirra heldur annarra er lagt að veði.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
2.3.2018,
Lengd:
2h
19
min
Tegund:
Spennumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Francis Lawrence |
RED 2
Framhald hinnar stórskemmtilegu grín- og hasarmyndar RED, sem sló í gegn árið 2010 og hlaut m.a. tilnefningu til Golden Globe-verðlauna sem besta gamanmynd ársins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
31.7.2013,
Lengd:
1h
56
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Spennumynd, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dean Parisot |