Leita
3 Niðurstöður fundust
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.12.2019,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rian Johnson |
All the Money in the World
Sagan um mannránið á 16 ára John Paul Getty III, sem heimurinn fylgdist með á áttunda áratugnum. Móðir hans reyndi í örvæntingu að fá afa drengsins og milljarðamæringinn Jean Paul Getty til að greiða lausnargjald.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
2.1.2018,
Lengd:
2h
12
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
The Girl with the Dragon Tattoo
Einn allra virtast leikstjóri samtímans, David Fincher (The Social Network, The Curious Case of Benjamin Button, Fight Club) tæklar hér á hvíta tjaldinu bókina Karlar sem hata konur eftir Stieg Larson, sem hefur slegið í gegn um allan heim og er Íslendingum að góðu kunn.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.12.2011,
Lengd:
2h
38
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikarar:
Daniel Craig |