Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Mamma Mia! Here We Go Again (2018)
Nokkur ár eru liðin síðan við kynntumst mæðgunum Donnu og Sophie, vinkonum Donnu og mönnunum þremur sem gætu verið barnsfeður hennar. Nú hefur dóttirin Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.3.2025, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman, Rómantík, Tónlist, Gullmolar
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Ol Parker
Yesterday
Tónlistarmaður sem á frekar á brattann að sækja áttar sig á því að hann er eini maðurinn í heiminum sem man eftir bresku hljómsveitinni Bítlunum, og nær því að semja hvern stórsmellinn á eftir öðrum.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 26.6.2019, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gaman, Drama, Fantasía
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Danny Boyle
Darkest Hour
Í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar hvíla örlög hins frjálsa heims á öxlum óreynds forsætisráðherra Bretlands, Winstons Churchills. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að semja við Hitler, eða að þrauka og berjast áfram þar til yfir lýkur.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 2.2.2018, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Drama, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Joe Wright
Cinderella
Myndin er byggð á sögu Charles Perrault og segir frá því þegar líf Ellu breytist skyndilega þegar hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar þegar faðir hennar fellur frá. Þó að illa sé farið með hana á heimilinu, þá er hún ákveðin í að virða hinstu ósk móður sinnar og "vera hugrökk og góð".
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.3.2015, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Kenneth Branagh